„Þessi fjölgun er auðvitað áhyggjuefni,“ segir Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Landspítalans, en á fyrstu tíu mánuðum þessa árs komu upp 52% fleiri atvik á spítalanum tengd ofbeldi eða átökum sem starfsmenn hafa lent í...
„Þessi fjölgun er auðvitað áhyggjuefni,“ segir Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Landspítalans, en á fyrstu tíu mánuðum þessa árs komu upp 52% fleiri atvik á spítalanum tengd ofbeldi eða átökum sem starfsmenn hafa lent í vegna sjúklinga, miðað við sama tíma í fyrra. Ofbeldinu er oftast beitt á bráðamóttöku eða geðdeildum og tengist neyslu harðari fíkniefna en áður. 4