— Morgunblaðið/Eggert
Rokksveitirnar Dimma og Skálmöld halda tvenna sameiginlega tónleika undir yfirskriftinni Aðventutónleikar andskotans en um upphitun sér hljómsveitin Exile. Fyrri tónleikarnir fara fram í kvöld kl. 21 á Spot í Kópavogi og þeir seinni viku síðar, 9.
Rokksveitirnar Dimma og Skálmöld halda tvenna sameiginlega tónleika undir yfirskriftinni Aðventutónleikar andskotans en um upphitun sér hljómsveitin Exile. Fyrri tónleikarnir fara fram í kvöld kl. 21 á Spot í Kópavogi og þeir seinni viku síðar, 9. desember, í Sjallanum á Akureyri. Aldurstakmark er 18 ár.