— Morgunblaðið/Hari
Grýla og Leppalúði mættu í Ráðhús Reykjavíkur í gær þegar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði jólaskóginn í Tjarnarsal. Sögðu þeir börnum af leikskólum sögur af jólasveinunum sem koma brátt til byggða og sungin voru jólalög.
Grýla og Leppalúði mættu í Ráðhús Reykjavíkur í gær þegar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði jólaskóginn í Tjarnarsal. Sögðu þeir börnum af leikskólum sögur af jólasveinunum sem koma brátt til byggða og sungin voru jólalög. Borgin stendur fyrir ratleik fyrir fjölskylduna sem grundvallast á því að hafa uppi á vættunum og svara spurningum um jólasveinafjölskylduna.