Aðal - er fast forskeyti , stendur með öðru orði og er áfast því : aðalmaður, aðalatriði, aðallega, aðalskoðun. Nú vill aðal - æ oftar losna frá: „Hann er aðal maðurinn“ o.s.frv.
Aðal - er fast forskeyti , stendur með öðru orði og er áfast því : aðalmaður, aðalatriði, aðallega, aðalskoðun. Nú vill aðal - æ oftar losna frá: „Hann er aðal maðurinn“ o.s.frv. – og ekki bara í ræðu, þar sem áhersla getur ráðið, heldur líka í riti. Frávik eru ekki frágangssök – en munum regluna.