— Ljósmynd/Christophe Archambault AFP
Vegfarandi í París tekur mynd af vegglistaverki til minningar um blaðamenn sem féllu í árás öfgamanna á skrifstofu blaðsins Charlie Hebdo fyrir þremur árum. Upptök árásarinnar voru vegna skopmyndar blaðsins af Múhameð en 11 voru myrtir í árásinni.
Vegfarandi í París tekur mynd af vegglistaverki til minningar um blaðamenn sem féllu í árás öfgamanna á skrifstofu blaðsins Charlie Hebdo fyrir þremur árum. Upptök árásarinnar voru vegna skopmyndar blaðsins af Múhameð en 11 voru myrtir í árásinni. Þeirra var minnst í París í gær.