Vináttulandsleikir karla Svíþjóð – Ungverjaland 29:29 • Kristján Andrésson þjálfar lið Svíþjóðar. Tékkland – Austurríki 35:21 • Patrekur Jóhannesson þjálfar lið Austurríkis.

Vináttulandsleikir karla

Svíþjóð – Ungverjaland 29:29

• Kristján Andrésson þjálfar lið Svíþjóðar.

Tékkland – Austurríki 35:21

• Patrekur Jóhannesson þjálfar lið Austurríkis.

Þýskaland – Ísland 30:21

Danmörk – Noregur 25:27

Frakkland – Egyptaland 33:23

Noregur – Egyptaland 31:28

Frakkland – Danmörk 28:29

Undankeppni HM karla

1. riðill:

Rússland – Lúxemborg 28:17

Slóvakía – Finnland 24:16

*Rússland 8, Slóvakía 6, Finnland 1, Lúxemborg 1.

5. riðill:

Holland – Tyrkland 26:19

• Erlingur Richardsson þjálfar lið Hollands.

Grikkland – Belgía 24:26

*Holland 6, Belgía 5, Tyrkland 5, Grikkland 0.

6. riðill:

Sviss – Eistland 39:21

*Sviss 4, Bosnía 2, Eistland 2.

Danmörk

Holstebro – Aarhus United 19:25

• Birna Berg Haraldsdóttir var ekki í leikmannahópi Aarhus.

Ungverjaland

Ferencváros – DVSC Debreceni 28:24

• Arna Sif Pálsdóttir skoraði 3 mörk fyrir Debreceni.