<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 Rf6 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 O-O 7. cxd5 exd5 8. Bd3 c5 9. Re2 b6 10. O-O He8 11. dxc5 bxc5 12. c4 Ba6 13. cxd5 Bxd3 14. Dxd3 Dxd5 15. Dxd5 Rxd5 16. Hd1 Rb6 17. Bd2 Ra6 18. Rf4 Hed8 19. Bc3 Rc7 20. Hdc1 Ra6 21. h4 h6 22.

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 Rf6 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 O-O 7. cxd5 exd5 8. Bd3 c5 9. Re2 b6 10. O-O He8 11. dxc5 bxc5 12. c4 Ba6 13. cxd5 Bxd3 14. Dxd3 Dxd5 15. Dxd5 Rxd5 16. Hd1 Rb6 17. Bd2 Ra6 18. Rf4 Hed8 19. Bc3 Rc7 20. Hdc1 Ra6 21. h4 h6 22. Hab1 Hd6 23. Hb5 Hc8 24. Ha5 Rd7 25. Hb1 Hc7 26. e4 Kf8 27. Rd5 Hc8 28. Hb7 Rab8 29. Haxa7 f5 30. Re3 Hd3 31. Rd5 Hd8

Staðan kom upp á heimsmeistaramóti 20 ára og yngri í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu í Tarvisio á Ítalíu. Armenski stórmeistarinn Manuel Petrosyan (2554) hafði hvítt gegn argentínska alþjóðlega meistaranum Tomas Sosa (2469) . 32. Hxb8! Hxb8 svartur hefði orðið mát eftir 32....Rxb8 33. Bxg7+ Ke/g8 34. Rf6#. 33. Hxd7 og svartur gafst upp enda taflið gjörtapað, t.d. hótar hvítur máti í tveim sem erfitt er að verjast á annan veg en að gefa skiptamun.