<strong>Svartur á leik. </strong>
Svartur á leik.
1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. b3 Bg7 4. Bb2 a6 5. Rc3 0-0 6. g3 e6 7. Bg2 d5 8. d4 Re4 9. Dc2 f5 10. 0-0 Rc6 11. Had1 Dd6 12. e3 Bd7 13. Dc1 b5 14. cxd5 exd5 15. Re5 b4 16. Rxe4 fxe4 17. Rxd7 Dxd7 18. Dc5 Had8 19. Hc1 Hf6 20. Hfd1 h5 21. Bf1 Hdf8 22.

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. b3 Bg7 4. Bb2 a6 5. Rc3 0-0 6. g3 e6 7. Bg2 d5 8. d4 Re4 9. Dc2 f5 10. 0-0 Rc6 11. Had1 Dd6 12. e3 Bd7 13. Dc1 b5 14. cxd5 exd5 15. Re5 b4 16. Rxe4 fxe4 17. Rxd7 Dxd7 18. Dc5 Had8 19. Hc1 Hf6 20. Hfd1 h5 21. Bf1 Hdf8 22. Hc2 Df7 23. f4 exf3 24. Kf2 He8 25. Bxa6 De6 26. Bc1 Dh3 27. Dxd5+ Kh7 28. Kg1

Staðan kom upp á heimsmeistaramótinu í atskák sem lauk fyrir skömmu í Ríad í Sádi-Arabíu. Rússneski stórmeistarinn Vladimir Fedoseev (2.771) hafði svart gegn ungverska kollega sínum Zoltan Almasi (2.638) . 28.... f2+! 29. Hxf2 Hxf2 30. Kxf2 Dxh2+ 31. Ke1 Dxg3+ 32. Ke2 Dg4+ 33. Kd2 Re7 34. Df7 Hf8 og hvítur gafst upp enda taflið tapað eftir 35. Dxe7 Hf2+. Þessa dagana stendur yfir Skákþing Reykjavíkur í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur og í Stúkunni við Kópavogsvöll fer fram Skákhátíð MótX.