María Rún Bjarnadóttir
María Rún Bjarnadóttir
„Ég held að þetta ár og það næsta verði tímamótaár í umræðum um ábyrgð fyrirtækja sem starfa á netinu. Það var fyrirséð að það myndi sjóða upp úr þessum potti fyrr en síðar,“ segir María Rún Bjarnadóttir í samtali við Morgunblaðið.

„Ég held að þetta ár og það næsta verði tímamótaár í umræðum um ábyrgð fyrirtækja sem starfa á netinu. Það var fyrirséð að það myndi sjóða upp úr þessum potti fyrr en síðar,“ segir María Rún Bjarnadóttir í samtali við Morgunblaðið.

María nefnir sem dæmi að nýlega hafi Þjóðverjar sett stranga löggjöf um hatursorðræðu á netinu. Þá séu fyrir dyrum meiriháttar breytingar á persónuverndarlöggjöf í Evrópu. Í Bandaríkjunum sé nú mikil umræða um ábyrgð netmiðla.

„Það er sótt að þessu kerfi beggja vegna Atlantshafsins.“