Karlmaður sem starfaði fyrir Barnavernd Reykjavíkur á skammtímaheimili í Breiðholti og situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um gróf kynferðisbrot gegn ungum skjólstæðingi, hefur áður verið kærður fyrir kynferðisbrot gegn barni.

Karlmaður sem starfaði fyrir Barnavernd Reykjavíkur á skammtímaheimili í Breiðholti og situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um gróf kynferðisbrot gegn ungum skjólstæðingi, hefur áður verið kærður fyrir kynferðisbrot gegn barni. Það var árið 2013, en þau brot sem þá voru kærð áttu sér stað upp úr aldamótum, á árunum 2000-2006. 4