— Morgunblaðið/Árni Sæberg
Kristín Eiríksdóttir, Unnur Þóra Jökulsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 sem afhent voru í gærkvöldi á Bessastöðum af Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands.

Kristín Eiríksdóttir, Unnur Þóra Jökulsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 sem afhent voru í gærkvöldi á Bessastöðum af Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands. Hann sést hér klappa fyrir verðlaunahafanum Kristínu að lokinni ræðu hennar en hún hlaut verðlaunin í flokki fagurbókmennta fyrir skáldsöguna Elín, ýmislegt. 30-31