Eftir að tillögur um uppstillingu og síðan prófkjör náðu ekki fram að ganga í fulltrúaráði flokksins var ákveðið að viðhafa röðun. Þá kjósa aðal- og varafulltrúar í fulltrúaráðinu frambjóðendur í fimm efstu sætin. Framboðsfrestur rennur út 20.
Eftir að tillögur um uppstillingu og síðan prófkjör náðu ekki fram að ganga í fulltrúaráði flokksins var ákveðið að viðhafa röðun. Þá kjósa aðal- og varafulltrúar í fulltrúaráðinu frambjóðendur í fimm efstu sætin. Framboðsfrestur rennur út 20. þessa mánaðar og fundur til að raða á listann hefur verið auglýstur 24. febrúar.