Kvartettinn Kjarr kemur fram á vegum Jazzklúbbsins Múlans í Hörpu í kvöld kl. 21. Leiknar verða djassperlur eftir Monk, Hancock, Jarrett og Swallow í bland við frumsamið efni.
Kvartettinn Kjarr kemur fram á vegum Jazzklúbbsins Múlans í Hörpu í kvöld kl. 21. Leiknar verða djassperlur eftir Monk, Hancock, Jarrett og Swallow í bland við frumsamið efni. Sérstakur gestur er danski trompetleikarinn Jesper Blæsbjerg, en með honum leika Jakob Hagedorn Olsen á gítar, Guðjón Steinar Þorláksson á bassa og Jón Óskar Jónsson á trommur.