Olísdeild kvenna
ÍBV – Stjarnan 37:23Haukar – Fram 25:21
Valur – Grótta 30:18
Selfoss – Fjölnir 21:24
Staðan:
Valur 201523547:43432
Haukar 201424498:43530
Fram 201424592:46230
ÍBV 201424597:49030
Stjarnan 209110562:53719
Selfoss 204115424:5349
Fjölnir 202216417:5796
Grótta 201217416:5824
*Leik ÍBV og ÍR í Olísdeild karla var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld.
Danmörk
Aalborg – Tönder 31:28• Arnór Atlason og Darri Aronsson skoruðu ekki fyrir Aalborg og Janus Daði Smárason er frá vegna meiðsla. Aron Kristjánsson þjálfar liðið.
Noregur
Arendal – Elverum 27:37• Þráinn Orri Jónsson skoraði ekki fyrir Elverum.
Halden – Drammen 18:33
Svíþjóð
Kristianstad – Ricoh 30:22• Ólafur A. Guðmundsson skoraði þrjú mörk fyrir Kristianstad, Arnar Freyr Arnarsson þrjú en Gunnar Steinn Jónsson ekkert.
• Daníel Freyr Andrésson varði 11 skot í marki Ricoh.
Hammarby – Helsingborg 26:31
Ungverjaland
Ferencváros – Pick Szeged 22:36• Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði níu mörk fyrir Pick Szeged.
Austurríki
Krems – West Wien 33:32• Viggó Kristjánsson skoraði fimm mörk fyrir West Wien og Ólafur Bjarki Ragnarsson þrjú. Hannes Jón Jónsson þjálfar liðið.