Jökulsár eiga, eðli sínu samkvæmt, upptök á fjöllum . Sú sem oftast er kennd við Fjöll með stóru F -i kemur upp í Vatnajökli. Hólsfjöll heitir sveitin austan Jökulsár á Fjöllum. Nafnið er oft stytt.
Jökulsár eiga, eðli sínu samkvæmt, upptök á fjöllum . Sú sem oftast er kennd við Fjöll með stóru F -i kemur upp í Vatnajökli. Hólsfjöll heitir sveitin austan Jökulsár á Fjöllum. Nafnið er oft stytt. Kristján skáld Jónsson sem var vinnumaður í sveit þar um tíma er kenndur við þau: Kristján Fjallaskáld .