„Við lömdum hvorn annan“ merkir, strangt til tekið, að við – tveir eða fleiri – höfum barið einhvern „hvorn annan“. Hvor og annar eiga ekki að beygjast saman („hvorn annan“, „hvorum öðrum“ o.s.
„Við lömdum hvorn annan“ merkir, strangt til tekið, að við – tveir eða fleiri – höfum barið einhvern „hvorn annan“. Hvor og annar eiga ekki að beygjast saman („hvorn annan“, „hvorum öðrum“ o.s.frv.). Við vorum tveir og lömdum hvor annan . Illt er frá að segja, en rétt mál reiknast til smá málsbóta.