Atli Harðarson
Atli Harðarson
Grikklandsvinafélagið Hellas stendur fyrir tveimur fyrirlestrum í Þjóðarbókhlöðu, í fyrirlestrarsal á 2. hæð, á morgun kl. 14. Fyrst fjallar dr. Rúnar M.
Grikklandsvinafélagið Hellas stendur fyrir tveimur fyrirlestrum í Þjóðarbókhlöðu, í fyrirlestrarsal á 2. hæð, á morgun kl. 14. Fyrst fjallar dr. Rúnar M. Þorsteinsson um nokkur heimspekileg stef í guðspjöllum Nýja testamentisins sem virðast leggja áherslu á heimspekilegt samhengi Jesú. Síðan kynnir dr. Atli Harðarson Grikkland í máli og myndum, „en þar hefur hann víða farið um héruð og eyjar á undanförnum árum,“ eins og segir í tilkynningu.