Ein stærsta stúlknasveit í heiminum í dag.
Ein stærsta stúlknasveit í heiminum í dag.
Stúlknahljómsveitin Fifth Harmony spilar fyrir Íslendinga í Laugardalshöllinni hinn 16. maí næstkomandi. Sveitin ætti að vera vel kunnug hlustendum K100 en hún var stofnuð árið 2012 í þættinum X-Factor í Bandaríkjunum.
Stúlknahljómsveitin Fifth Harmony spilar fyrir Íslendinga í Laugardalshöllinni hinn 16. maí næstkomandi. Sveitin ætti að vera vel kunnug hlustendum K100 en hún var stofnuð árið 2012 í þættinum X-Factor í Bandaríkjunum. Á sex árum hefur hún gefið út þrjár plötur og sópað til sín fjölda verðlauna, þar á meðal þrennum MTV Europe Music-verðlaunum ásamt sex styttum á Teen Choice-hátíðinni. Fifth Harmony hefur selt yfir hálfa milljón platna en nýjasta plata sveitarinnar var ein mest selda plata Bandaríkjanna á síðasta ári.