— Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon
Hinn 12. mars, voru liðin 130 ár frá fæðingu Þórbergs Þórðarsonar rithöfundar (1888-1974) og var þess minnst með samkomu á fæðingarstað hans á Hala í Suðursveit. Bækur Þórbergs eru margar en ólíka og enginn deilir um góð tök höfundar á íslensku máli.
Hinn 12. mars, voru liðin 130 ár frá fæðingu Þórbergs Þórðarsonar rithöfundar (1888-1974) og var þess minnst með samkomu á fæðingarstað hans á Hala í Suðursveit. Bækur Þórbergs eru margar en ólíka og enginn deilir um góð tök höfundar á íslensku máli. Á árunum 1954-1955 komu út tvær bækur, sögur af lítill stúlku í Reykjavík og vöktu þær mikla athygli. Hvað hétu þessar bækur og hvað var stúlkan kölluð.