9. Er hægt að ætlast til þess að 10. bekkingar viti hvað „að gera glettingar“ merkir? Orðið glettingar kemur fjórum sinnum fyrir í safni með 1,25 milljörðum orða malheildir.arnastofnun.is 35 .

9. Er hægt að ætlast til þess að 10. bekkingar viti hvað „að gera glettingar“ merkir? Orðið glettingar kemur fjórum sinnum fyrir í safni með 1,25 milljörðum orða malheildir.arnastofnun.is

35 . Í því samhengi sem um er að ræða er mjög erfitt að átta sig á merkingunni.

77. Þetta er alger gildruspurning. Fæstir þekkja guð í hk., hvað þá hk.ft. Hins vegar vita margir að karlkynsorð fá iðulega eitt n í þolfalli þannig að miklar líkur eru á að margir merki við I.