Andreas Martin-Löf er einnig þekktur fyrir að hafa hannað dýrustu íbúð Svíþjóðar, íbúð sem hinn 33 ára gamli auðjöfur og stofnandi úrafyrirtækisins David Wellington, Filip Tysander, borgaði 1,3 milljarða íslenskra króna fyrir.

Andreas Martin-Löf er einnig þekktur fyrir að hafa hannað dýrustu íbúð Svíþjóðar, íbúð sem hinn 33 ára gamli auðjöfur og stofnandi úrafyrirtækisins David Wellington, Filip Tysander, borgaði 1,3 milljarða íslenskra króna fyrir.

Íbúðin er á efstu hæð í byggingu miðsvæðis í Stokkhólmi. Hún er 420 fermetrar að stærð og í henni er m.a. 16,3 metra löng sundlaug, uppi á 19. hæð. „Þannig að þetta var mjög flókin framkvæmd. Þetta varð umtalað í Svíþjóð út af verðmiðanum,“ segir Martin-Löf.