Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra og Halldór Benjamín Þorbergsson., framkvæmdastjóri SA.
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra og Halldór Benjamín Þorbergsson., framkvæmdastjóri SA.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Yfirskrift ársfundar Samtaka verslunar og þjónustu sem fram fór á dögunum var „Framtíðin er núna!“. Horft var til framtíðar og á þá áhrifavalda sem ýta undir breytingar á straumum og stefnum hjá verslun og þjónustu.
Yfirskrift ársfundar Samtaka verslunar og þjónustu sem fram fór á dögunum var „Framtíðin er núna!“. Horft var til framtíðar og á þá áhrifavalda sem ýta undir breytingar á straumum og stefnum hjá verslun og þjónustu. Í því skyni var sænski framtíðarfræðingurinn Magnus Lindkvist fenginn til að ræða hvernig hvernig hægt er að takast á við þær áskoranir sem fyrirtækin í verslun og þjónustu standa frammi fyrir.