Í dag, 22.mars, fagna hjónin Kolbrún Gunnarsdóttir og Erling Jón Sigurðsson demantsbrúðkaupi. Þau hafa verið gift í 60 ár. Á morgun, 23. mars, fagnar Erling 80 ára afmæli sínu.

Í dag, 22.mars, fagna hjónin Kolbrún Gunnarsdóttir og Erling Jón Sigurðsson demantsbrúðkaupi. Þau hafa verið gift í 60 ár. Á morgun, 23. mars, fagnar Erling 80 ára afmæli sínu.

Kolbrún og Erling hafa verið búsett mestallan sinn hjúskapartíma í Reykjavík á Langholtsvegi, fyrir utan nokkur ár á Skagaströnd. Þau eiga fimm börn, sextán barnabörn og átta barnabarnabörn.