Fulltingi þýðir liðveisla , aðstoð , fylgi . Maður getur verið e-m til fulltingis , veitt e-m fulltingi, beðið e-n fulltingis eða heitið e-m fulltingi. Við má bæta sögninni að fulltingja : hjálpa, styðja (að fulltingja e-m).
Fulltingi þýðir liðveisla , aðstoð , fylgi . Maður getur verið e-m til fulltingis , veitt e-m fulltingi, beðið e-n fulltingis eða heitið e-m fulltingi. Við má bæta sögninni að fulltingja : hjálpa, styðja (að fulltingja e-m). Í orðinu er ekkert ypsilon , þótt einhverjum þyki það e.t.v. áreiðanlegra þannig.