Undankeppni EM kvenna 5. riðill: Ísland – Slóvenía 30:30 Tékkland – Danmörk 21:26 Staðan: Danmörk 330083:576 Tékkland 311179:773 Slóvenía 302180:862 Ísland 301267:891 1.

Undankeppni EM kvenna

5. riðill:

Ísland – Slóvenía 30:30

Tékkland – Danmörk 21:26

Staðan:

Danmörk 330083:576

Tékkland 311179:773

Slóvenía 302180:862

Ísland 301267:891

1. riðill:

Króatía – Noregur 25:32

• Þórir Hergeirsson þjálfar lið Noregs.

Sviss – Úkraína 21:15

*Noregur 6, Króatía 2, Sviss 2, Úkraína 2.

2. riðill:

Pólland – Svartfjallaland 20:26

Ítalía – Slóvakía 20:21

*Svartfjallaland 6, Pólland 4, Slóvakía 2, Ítalía 0.

3. riðill:

Serbía – Svíþjóð 30:23

Færeyjar – Makedónía 15:22

*Serbía 6, Svíþjóð 4, Makedónía 2, Færeyjar 0.

4. riðill:

Rússland – Rúmenía 30:25

*Rússland 4, Rúmenía 4, Austurríki 2, Portúgal 0.

6. riðill:

Þýskaland – Spánn 33:24

*Þýskaland 5, Spánn 4, Litháen 1, Tyrkland 0.

7. riðill:

Kósóvó – Hvíta-Rússland 22:31

*Holland 4, Ungverjaland 4, Hvíta-Rússland 2, Kósóvó 0.

Olísdeild karla

Lokaumferð deildarinnar hófst kl. 20.30 í gærkvöld og leikjunum var ekki lokið þegar Morgunblaðið fór í prentun. Sjá allt um þá á mbl.is/sport/handbolti.

Danmörk

Skjern – Tönder 26:22

• Tandri Már Konráðsson skoraði eitt mark fyrir Skjern.

Holstebro – Bjerringbro/Silkeborg 26:28

• Vignir Svavarsson lék ekki með Holstebro.

Frakkland

Tremblay – Cesson-Rennes 29:32

• Guðmundur Hólmar Helgason skoraði eitt mark fyrir Rennes en Geir Guðmundsson er frá keppni vegna meiðsla. Ragnar Óskarsson er aðstoðarþjálfari liðsins.

Noregur

Elverum – Haslum 25:21

• Þráinn Orri Jónsson skoraði eitt mark fyrir Elverum sem vann deildina með átta stigum meira en Drammen sem hafnaði í öðru sæti.

Drammen – Bækkelaget 30:26

• Óskar Ólafsson skoraði eitt mark fyrir Drammen.

Spánn

Barcelona – Cangas 36:21

• Aron Pálmarsson skoraði 2 mörk fyrir Barcelona.

Meistaradeild karla

16-liða úrslit, fyrri leikur:

Kiel – Pick Szeged 29:22

• Alfreð Gíslason þjálfar Kiel.

• Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði 3 mörk fyrir Pick Szeged, öll úr vítaköstum.