Reykjavík Ferðamenn í miðborginni létu ekki á sig fá þótt aðeins ýrði úr lofti, enda þykir sumum rigningin góð. Veður var stillt og því var óhætt að spenna upp regnhlíf en svo er nú ekki...
Reykjavík Ferðamenn í miðborginni létu ekki á sig fá þótt aðeins ýrði úr lofti, enda þykir sumum rigningin góð. Veður var stillt og því var óhætt að spenna upp regnhlíf en svo er nú ekki alltaf.