Kúrdar halda á kyndlum á göngu upp fjall í grennd við bæinn Akra í Norður-Írak í tilefni af persneska nýárinu sem gekk í garð í gær. Margir Kúrdar taka þátt í hátíðahöldum dagana 18. til 21.
Kúrdar halda á kyndlum á göngu upp fjall í grennd við bæinn Akra í Norður-Írak í tilefni af persneska nýárinu sem gekk í garð í gær. Margir Kúrdar taka þátt í hátíðahöldum dagana 18. til 21. mars ár hvert, kveikja meðal annars í brennum og dansa í kringum þær til að fagna nýju ári og komu vorsins.