Ekki er bara að menn séu að nota nashyrningshorn til lækninga, heldur segir Markus Lutteman að sá kvittur sé kominn af stað í Kína að vinna megi undralyf úr asnahúð.
Ekki er bara að menn séu að nota nashyrningshorn til lækninga, heldur segir Markus Lutteman að sá kvittur sé kominn af stað í Kína að vinna megi undralyf úr asnahúð.
Í Tansaníu sé því svo komið að þar vakni fátækir bændur upp við að búið sé að stela ösnum þeirra og þeir hafi ekki efni á að kaupa nýja þar sem asnaverð hafi snarhækkað. Það sé auðvelt að koma af stað slíkum orðrómi í löndum þar sem dýrahlutar hafa verið notaðir til lækninga um aldir.