Hugverk, hagkerfið og heimurinn var yfirskrift Tækni- og hugverkaþings SI sem haldið var fyrir fullum sal í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík.
Hugverk, hagkerfið og heimurinn var yfirskrift Tækni- og hugverkaþings SI sem haldið var fyrir fullum sal í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík. Á þinginu var farið yfir helstu málefni sem fylgja fjórðu iðnbyltingunni og var efnt til pallborðsumræðna með fulltrúum stjórnmálaflokkanna og atvinnulífsins.