<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. Bc4 Be7 6. O-O c6 7. a4 a5 8. h3 h6 9. Be3 Dc7 10. Rh4 g6 11. Ba2 Rf8 12. f4 exd4 13. Bxd4 Re6 14. Bxe6 Bxe6 15. f5 Bc4 Staðan kom upp á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu.

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. Bc4 Be7 6. O-O c6 7. a4 a5 8. h3 h6 9. Be3 Dc7 10. Rh4 g6 11. Ba2 Rf8 12. f4 exd4 13. Bxd4 Re6 14. Bxe6 Bxe6 15. f5 Bc4

Staðan kom upp á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2533) hafði hvítt gegn Þjóðverjanum Gerald Loew (2204) . 16. fxg6! Bxf1 17. Dxf1 svartur hefur nú slæma stöðu en næsti leikur gerir hana enn verri. 17...O-O-O? skárra var að reyna 17...Dd8. 18. g7! Hhg8 19. Bxf6 Hde8 20. Bxe7 Hxe7 21. Rf5 hvítur hefur nú gjörunnið tafl og urðu lokin eftirfarandi: 21...He6 22. Df2 Kb8 23. Hd1 Hd8 24. Re2 Hg6 25. Rf4 Hg5 26. h4 og svartur gafst upp. Annað kvöld, föstudaginn 23. mars, fer fram þriðja mótið í Hraðskákmótaröð Taflfélags Reykjavíkur, sjá nánar á taflfelag.is.