Svar ráðherra um heiti Reykjavíkur Í frétt Morgunblaðsins í gær um heiti höfuðborgarinnar kom ekki fram orðréttur textinn í svari samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra við fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar þingmanns Pírata.
Svar ráðherra um heiti Reykjavíkur
Í frétt Morgunblaðsins í gær um heiti höfuðborgarinnar kom ekki fram orðréttur textinn í svari samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra við fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar þingmanns Pírata.Í svari ráðherra segir: „Reykjavík er höfuðborg Íslands, sbr. 2. mgr. 10. gr. sveitarstjórnarlaga. Heiti sveitarfélagsins er Reykjavíkurborg, sbr. samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 715/2013.“