<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. e3 O-O 6. cxd5 Rxd5 7. Bc4 Rb6 8. Bb3 c5 9. O-O cxd4 10. exd4 Bg4 11. d5 R8d7 12. h3 Bxf3 13. Dxf3 Rf6 14. He1 Rc8 15. Bf4 a6 16. He2 Rd6 17. g4 Dd7 18. Hae1 Hae8 19. Be5 h5 20. Dg3 hxg4 21. hxg4 Rh7 22.

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. e3 O-O 6. cxd5 Rxd5 7. Bc4 Rb6 8. Bb3 c5 9. O-O cxd4 10. exd4 Bg4 11. d5 R8d7 12. h3 Bxf3 13. Dxf3 Rf6 14. He1 Rc8 15. Bf4 a6 16. He2 Rd6 17. g4 Dd7 18. Hae1 Hae8 19. Be5 h5 20. Dg3 hxg4 21. hxg4 Rh7 22. f3 Bxe5 23. Hxe5 Kg7 24. H1e2 Hh8 25. De1 Rf6 26. Hxe7 Hxe7 27. Hxe7 Dc8 28. De5 Dc5+ 29. Kg2 Kf8

Staðan kom upp á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson (2513) hafði hvítt gegn Frakkanum Sebastian Midoux (2319) . 30. Dxf6! hvítur getur sér að meinalausu tekið riddarann. Framhaldið varð eftirfarandi: 30....Hh2+ 31. Kxh2 Df2+ 32. Kh3 Df1+ 33. Kh4 Dh1+ 34. Kg5 Dc1+ 35. f4 og svartur gafst upp enda miklu liði undir og engin þráskák möguleg. Í dag fer fram 14. og lokaumferð áskorendamótsins í Berlín, sjá nánar á skak.is.