Þótt málið taki tamningu í riti þá er óvíst að það hlýði í ræðu. Í orðum eins og tefla, efla, tafla, skófla – og kartafla o.fl. er - fl - borið fram - bl -. Um þetta er þjóðarsátt, flestir leggja sér kartö b lur til munns. En karafla ?
Þótt málið taki tamningu í riti þá er óvíst að það hlýði í ræðu. Í orðum eins og tefla, efla, tafla, skófla – og kartafla o.fl. er - fl - borið fram - bl -. Um þetta er þjóðarsátt, flestir leggja sér kartö b lur til munns. En karafla ? Málfarsbankinn segir „borið fram með -bl-“. Fer einhver eftir því?