Hverfisráð Reykjavíkurborgar eru tíu talsins. Meirihluti borgarstjórnar kýs í hverfisráðin á fjögurra ára fresti þannig að kosningin er pólitísk.
Hverfisráð Reykjavíkurborgar eru tíu talsins. Meirihluti borgarstjórnar kýs í hverfisráðin á fjögurra ára fresti þannig að kosningin er pólitísk. Fyrir formennsku í hverfisráði, sem fundar mánaðarlega, fást um 105 þúsund krónur, en aðrir ráðsmenn, fjórir í hverju ráði, fá helming þeirrar upphæðar. 2