<strong>Hvítur á leik</strong>
Hvítur á leik
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be2 Rf6 7. O-O Be7 8. Be3 O-O 9. f4 d6 10. Kh1 Rxd4 11. Bxd4 e5 12. Be3 exf4 13. Bxf4 a6 14. Bg5 Be6 15. Be3 Rg4 16. Rd5 Bxd5 17. exd5 Re5 18. Bd3 Rxd3 19.

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be2 Rf6 7. O-O Be7 8. Be3 O-O 9. f4 d6 10. Kh1 Rxd4 11. Bxd4 e5 12. Be3 exf4 13. Bxf4 a6 14. Bg5 Be6 15. Be3 Rg4 16. Rd5 Bxd5 17. exd5 Re5 18. Bd3 Rxd3 19. Dxd3 Bf6

Staðan kom upp á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Bandaríkjamaðurinn Haik Der Manuelian (2279) hafði hvítt gegn Færeyingnum Rógva Mortensen (2018) . 20. Hxf6! gxf6 21. Bd4! svartur getur nú ekki varið mátsókn hvíts með góðu móti. Framhaldið varð eftirfarandi: 21...Hfc8 22. Dg3+ Kf8 23. Bxf6 Dxc2 24. Dg7+ og svartur gafst upp enda óverjandi mát eftir 24... Ke8 25. He1+. Meistaramót Kópavogs í skólaskák fer fram í dag í Stúkunni við Kópavogsvöll og næstkomandi sunnudag fer Íslandsmót grunnskólasveita fram í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, sjá nánar á skak.is.