<strong>Svartur á leik </strong>
Svartur á leik
1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. f4 a6 5. Rf3 b5 6. Bd3 Rd7 7. e5 c5 8. Be4 Hb8 9. Be3 cxd4 10. Rxd4 dxe5 11. Rc6 Dc7 12. Rxb8 Dxb8 13. 0-0 Rgf6 14. Df3 e6 15. fxe5 Rxe5 16. Df4 0-0 17. Kh1 b4 18.

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. f4 a6 5. Rf3 b5 6. Bd3 Rd7 7. e5 c5 8. Be4 Hb8 9. Be3 cxd4 10. Rxd4 dxe5 11. Rc6 Dc7 12. Rxb8 Dxb8 13. 0-0 Rgf6 14. Df3 e6 15. fxe5 Rxe5 16. Df4 0-0 17. Kh1 b4 18. Re2

Staðan kom upp í fyrstu deild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson (2.534) hafði svart gegn Davíð Kjartanssyni (2.386) . 18.... g5! 19. Ba7 hvítur hefði einnig haft tapað tafl eftir 19. Dxg5 Rxe4. 19.... gxf4 20. Bxb8 Rxe4 21. Hxf4 Bb7 22. Ba7 Hc8 23. Hd1 Hxc2 24. Rd4 Hc8 25. Rf3 Rg6 og hvítur gafst upp. Taflfélag Garðabæjar heldur í kvöld hraðkvöld eða stúderingakvöld. Aðalfundur Vinaskákfélagsins fer fram í dag. Nú fer að styttast í lok heimsmeistaraeinvígis kvenna í skák en þegar helmingi þess var lokið stóð Wenjun Ju (2.571) vel að vígi, sjá nánar á skak.is.