Fagmenn Halla Elísabet Viktorsdóttir og Sigríður Sigurpálsdóttir Scheving stóðu sig með prýði. Hér syngja þær um Litlu Jörp með lipran fót.
Fagmenn Halla Elísabet Viktorsdóttir og Sigríður Sigurpálsdóttir Scheving stóðu sig með prýði. Hér syngja þær um Litlu Jörp með lipran fót.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Eva María Jónsdóttir miðaldafræðingur og Nanna Hlíf Ingvadóttir harmonikuleikari buðu um helgina í Salnum upp á dagskrá þar sem sjónum var beint að því hvernig börn hafa hugsanlega skemmt sér allt frá landnámi, m.a. með þjóðkvæðum og sagnadönsum.

Eva María Jónsdóttir miðaldafræðingur og Nanna Hlíf Ingvadóttir harmonikuleikari buðu um helgina í Salnum upp á dagskrá þar sem sjónum var beint að því hvernig börn hafa hugsanlega skemmt sér allt frá landnámi, m.a. með þjóðkvæðum og sagnadönsum.

Viðburðurinn var styrktur af nefnd um fullveldisafmæli Íslands. Viðburðurinn var liður í Fjölskyldustundum Menningarhúsanna í Kópavogi sem haldnar eru á hverjum laugardegi.