Árás 10 myrtir og 10 slasaðir í skóla.
Árás 10 myrtir og 10 slasaðir í skóla.
Tíu voru myrtir og tíu eru særðir eftir að 17 ára nemandi við framhaldsskóla í Santa Fe í Texas í Bandaríkjunum skaut á nemendur og kennara skólans. Að því er fram kemur í frétt BBC hefur árásarmaðurinn, Dimitrios Pagourtzis, verið hnepptur í varðhald.

Tíu voru myrtir og tíu eru særðir eftir að 17 ára nemandi við framhaldsskóla í Santa Fe í Texas í Bandaríkjunum skaut á nemendur og kennara skólans.

Að því er fram kemur í frétt BBC hefur árásarmaðurinn, Dimitrios Pagourtzis, verið hnepptur í varðhald.

Pagourtzis notaði skotvopn sem faðir hans á og hafði leyfi fyrir.

Ríkisstjóri Texas, Greg Abbott, sagði að mismunandi tegundir af sprengjum hefðu fundist í nálægð við framhaldsskólann. Hann sagði að árásarmaðurinn hefði viljað svipta sig lífi en skort kjarkinn til þess. 28