Alvogen-völlurinn, Pepsi-deild karla, 4. umferð, föstudag 18. maí 2018.
Skilyrði : Milt og gott veður. Völlurinn flekkóttur og illa farinn eftir veturinn.
Skot : KR 12 (4) – Breiðablik 13 (5).
Horn : KR 7 – Breiðablik 1.
KR : (4-4-2) Mark : Beitir Ólafsson. Vörn : Morten Beck, Arnór S. Aðalsteinsson, Albert Watson, Kristinn Jónsson. Miðja : Óskar Örn Hauksson, Pablo Punyed, Finnur Orri Margeirsson, Pálmi Rafn Pálmason. Sókn : Kennie Chopart (André Bjerregaard 71), Björgvin Stefánsson (Atli Sigurjónsson 81).
Breiðablik : (4-3-3) Mark : Gunnleifur Gunnleifsson. Vörn : Jonathan Hendrickx, Elfar Freyr Helgason, Damir Muminovic, Davíð Kristján Ólafsson. Miðja : Gísli Eyjólfsson, Oliver Sigurjónsson, Andri Rafn Yeoman (Viktor Örn Margeirsson 46). Sókn : Arnþór Ari Atlason (Hrvoje Tokic 86), Sveinn Aron Guðjohnsen (Arnór Gauti Ragnarsson 81), Willum Þór Willumsson.
Dómari : Einar Ingi Jóhannsson – 6.
Áhorfendur : Á að giska 1.800.