Fyrir 4-6 2 msk vegan fisksósa (fæst í Asian Market) 4 msk Maggi sósa (fæst í Asian Market) 2 tsk sykur 2 lítil hvítlauksrif, rifin 1/2 tsk rautt chilli, saxað 2 tsk sítrónusafi Blandið öllu saman í skál og hrærið. Passar vel með asískum...

Fyrir 4-6

2 msk vegan fisksósa (fæst í Asian Market)

4 msk Maggi sósa (fæst í Asian Market)

2 tsk sykur

2 lítil hvítlauksrif, rifin

1/2 tsk rautt chilli, saxað

2 tsk sítrónusafi

Blandið öllu saman í skál og hrærið. Passar vel með asískum mat.