Víkingsvöllur, Pepsi-deild karla, 4. umferð, föstudag 18. maí 2018.
Skilyrði : Nokkuð hvasst og völlurinn enn í slæmu standi.
Skot : Víkingur 10 (5) – Grindav. 7 (4).
Horn : Víkingur 6 – Grindavík 4.
Víkingur R .: (4-3-3) Mark : Andreas Larsen. Vörn : Davíð Örn Atlason, Sölvi Geir Ottesen, Gunnlaugur F. Guðmundsson, Jörgen Richardsen. Miðja : Milos Ozegovic (Atli Hrafn Andrason 80), Alex Freyr Hilmarsson, Arnþór Ingi Kristinsson. Sókn : Vladimir Tufegdzic (Bjarni Páll Runólfsson 57), Rick ten Voorde, Nikolaj Hansen (Logi Tómasson 65).
Grindavík: (3-5-2) Mark: Kristijan Jajalo. Vörn : Matthías Örn Friðriksson (Brynjar Ásgeir Guðmundsson 37), Björn Berg Bryde, Jón Ingason. Miðja : Nemanja Latinovic, Rodrigo Gómez, Aron Jóhannsson (Juanma Ortiz 79), Sam Hewson, Gunnar Þorsteinsson. Sókn : José Sito Seoane (Alexander Veigar Þórarinsson 64), René Joensen.
Dómari : Þóroddur Hjaltalín – 7.
Áhorfendur : 636.