Sýning á verkum ljósmyndarans Daniels Reuter verður opnuð í safnaðarheimili Neskirkju eftir messu á sunnudag, kl. 12.30. Sýninguna kallar hann The Maps of Things og fjallar hún um grunneðli...
Sýning á verkum ljósmyndarans Daniels Reuter verður opnuð í safnaðarheimili Neskirkju eftir messu á sunnudag, kl. 12.30. Sýninguna kallar hann The Maps of Things og fjallar hún um grunneðli listformsins.