Fyrir 4-6 500 g frystur veganfiskur, þiðinn(fæst í Asian eða Vietnam Market) 100 g engiferrót, rifin 1/2 tsk salt 1/4 tsk svartur pipar 300 g tómatar, smátt saxaðir bútur blaðlaukur, skorinn smátt Setjið 0,5 ml sólblómaolíu á pönnuna og hitið.

Fyrir 4-6

500 g frystur veganfiskur, þiðinn(fæst í Asian eða Vietnam Market)

100 g engiferrót, rifin

1/2 tsk salt

1/4 tsk svartur pipar

300 g tómatar, smátt saxaðir

bútur blaðlaukur, skorinn smátt

Setjið 0,5 ml sólblómaolíu á pönnuna og hitið. Steikið veganfiskinn þar til gullinbrúnn. Taktu svo fiskinn af og geymið til hliðar. Í sömu pönnu, hellið 0,5 ml olíu ásamt engiferinu, 1/2 skeið af salti, smá chilli, tómötunum og blaðlauknum og eldið í 5 mínútur. Bætið svo fiskinum út í sósuna og piprið. Gott með hrísgrjónum.