[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Halldór Hjálmarsson (1927-2010) var húsgagna- og innanhússarkitekt. Hann lærði í Kaupmannahöfn á 6. áratugnum og meðal lærimeistara hans voru Paul Kjærholm og Hans J. Wegner.
Halldór Hjálmarsson (1927-2010) var húsgagna- og innanhússarkitekt. Hann lærði í Kaupmannahöfn á 6. áratugnum og meðal lærimeistara hans voru Paul Kjærholm og Hans J. Wegner. Halldór er þekktur fyrir innréttingar sínar og húsgögn, meðal annars kaffihúsið Mokka og stóllinn hans Skatan er elsti íslenski stóllinn sem enn er framleiddur en Skötuna hannaði Halldór árið 1959. Hann er jafnframt fyrsti fjöldaframleiddi stóllinn á Íslandi úr formbeygðum krossvið en eins og nafn stólsins gefur til kynna vísar form hans til fisktegundarinnar.