Þeir sem hafa heimsótt Alpana einum of oft (ef það er hægt) ættu að skella sér til Svaneti-héraðs í Kákasusfjöllum. Þar er hægt að ganga á milli fjallaþorpa, sem mörg hver eru með gömlum byggingum.
Þeir sem hafa heimsótt Alpana einum of oft (ef það er hægt) ættu að skella sér til Svaneti-héraðs í Kákasusfjöllum. Þar er hægt að ganga á milli fjallaþorpa, sem mörg hver eru með gömlum byggingum. Maturinn þykir góður og er mjög ódýr og er fólk almennt mjög vinsamlegt ferðamönnum. Fjallatindarnir eru margir hærri en 4.000 metrar þannig að almennt séð eru fjöllin enn hærri en í Ölpunum. Þorpið Mestia, sem er á meðfylgjandi mynd, er frægt fyrir varðturna sína sem eru frá miðöldum.