0:1 Birnir Snær Ingason 31. með föstu skoti innan teigs sem hafði viðkomu í varnarmanni Keflvíkinga.
1:1 Hólmar Örn Rúnarsson 52. skot hans söng í netinu eftir hornspyrnu.
1:2 Almarr Ormarsson 62. fékk boltann frá Jugovic við vítateigsbogann og setti hann snyrtilega upp í samskeytin.
Gul spjöld:
Hólmar Örn (Kefkavík) 90. (mótmæli), Nikolic (Keflavík) 90. (brot).
MM
Almar Ormarsson (Fjölnir)
M
Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík)
Mark McAusland (Keflavík)
Guðmundur Karl (Fjölnir)
Bergsveinn Ólafsson (Fjölnir)