Nú eru margir búnir að setja upp trampólín í görðum sínum og ættu fullorðnir að notfæra sér trampólín af stærri gerðinni til að hoppa. Það er styrkjandi, hefur góð áhrif á sogæðakerfið og svo er það líka...
Nú eru margir búnir að setja upp trampólín í görðum sínum og ættu fullorðnir að notfæra sér trampólín af stærri gerðinni til að hoppa. Það er styrkjandi, hefur góð áhrif á sogæðakerfið og svo er það líka skemmtilegt.