Fyrir 4-6 500 g frystar veganrækjur (fæst í Asian Market) 100 g engifer, rifin 5 ml sólblómaolía ¼ tsk svartur pipar 150 g blanda af hveiti og hrísgrjónahveiti til helminga og saltað 1/2 tsk salt Blandið 1-2 tsk sólblómaolíu, rifnu engiferi og svörtum...

Fyrir 4-6

500 g frystar veganrækjur (fæst í Asian Market)

100 g engifer, rifin

5 ml sólblómaolía

¼ tsk svartur pipar

150 g blanda af hveiti og hrísgrjónahveiti til helminga og saltað

1/2 tsk salt

Blandið 1-2 tsk sólblómaolíu, rifnu engiferi og svörtum pipar saman við rækjurnar. Blandið svo saman hveitiblöndunni við 180 ml vatn og ½ tsk af salti. Hitið 5 ml af olíu á pönnu. Takið rækjurnar og veltið upp úr deigblöndunni og setjið svo út í heitu olíuna. Steikið veganrækjurnar í olíunni þar til gullinbrúnar. Berið fram með sætri chillissósu.