Elísabet Englandsdrottning er þekkt fyrir litríka hatta. Veðbankar segja helmingslíkur á að hún muni skarta bláum hatti í brúðkaupinu. Líkurnar á að hún verði með bleikan hatt eru einn á móti...
Elísabet Englandsdrottning er þekkt fyrir litríka hatta. Veðbankar segja helmingslíkur á að hún muni skarta bláum hatti í brúðkaupinu. Líkurnar á að hún verði með bleikan hatt eru einn á móti þremur.