Hillurnar Urban Normad eru hugsaðar til að passa í hvernig vistarverur sem er.
Hillurnar Urban Normad eru hugsaðar til að passa í hvernig vistarverur sem er.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Jón Helgi Hólmgeirsson (1988) er vöruhönnuður, tónlistarmaður og með mastersgráðu í samspilshönnun frá háskólanum í Malmö. Hönnun Jóns Helga er afar fjölbreytt, en hann hefur unnið fyrir þekkt fyrirtæki eins og IKEA, Genki Instruments, Bility og fleiri.
Jón Helgi Hólmgeirsson (1988) er vöruhönnuður, tónlistarmaður og með mastersgráðu í samspilshönnun frá háskólanum í Malmö. Hönnun Jóns Helga er afar fjölbreytt, en hann hefur unnið fyrir þekkt fyrirtæki eins og IKEA, Genki Instruments, Bility og fleiri. Verk hans hafa vakið athygli víða um heim og hlotið viðurkenningar eins og Red Dot verðlaunin. Með hans nýjustu verkum er stílhrein og mínímalísk hillulína sem sýnd verður í Kaupmannahöfn. Hillurnar hannaði hann fyrir hönnunarfyrirtækið Folk Reykjavík og kallast Urban Nomad.